Hinir árlegu Skógarleikar í Heiðmörk verða laugardaginn 7. júlí.
Gleði skein úr hverju andliti á skógardegi sem haldinn var í þjóðskóginum Selskógi Skorradal 23. júní.