Mikil skógarstemmning var á Skógarleikunum í Heiðmörk sem fram fóru laugardaginn 7. júlí. Keppt var í mjög nýstárlegum keppnisgreinum sem varla sjást annars staðar.
Ritstjóri Bændablaðsins spyr hvers vegna stjórnvöld beiti sér ekki fyrir því að leggja fé til uppgræðslu og skógræktar sem ella gæti þurft að greiða í sektir ef landið stendur ekki við markmið Parísarsamkomulagsins
Ráðherra skógarmála heimsótti Skógræktina föstudaginn 6. júlí. Hádegisverður var snæddur í Samatjaldi sem Skógræktin tók þátt í að koma upp við Hótel Hallormsstað.
Bjarki Sigurðsson, verkstjóri hjá Skógræktinni Hallormsstað, hreppti Íslandsmeistaratitilinn í skógarhöggi á Skógardeginum mikla sem fram fór í blíðuveðri á Hallormsstað 23. júní. Í 14 km skógarhlaupi komu fyrst í mark Jón Jónsson á tímanum 1.04.39 og Bergey Stefánsdóttir á 1.09.40. Talið er að allt að 2.000 manns hafi komið á hátíðina.
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2018 verður haldinn á Stracta Hótel, Hellu 31. ágúst - 2. september.