Hópfjármögnun á Karolinafund vegna endurbóta á Blettinum á Hvammstanga tókst vel og safnaðist ein milljón króna.
Morgunblaðið segir frá því í frétt að stórátak hafi verið gert í gróðursetningu trjáplantna í landi Skógræktarfélags Ólafsvíkur
Verkefnum Rannsóknasviðs er gert hátt undir höfði í nýútkomnu Ársriti Skógræktarinnar fyrir árið 2017. Rakin er saga rannsóknastarfs á Mógilsá og fjallað um helstu verkefnin sem unnið var á árinu 2017 þegar 50 ár voru liðin frá því að starfsemin á Mógilsá hófst.
Starfsfólk Náttúrustofu Suðausturlands hefur ásamt samstarfsfóliki grafið upp forna birkilurka á Breiðamerkursandi þar sem jökullinn hefur hopað. Sá lengsti er hálfur annar metri að lengd.
Fjölmenni hefur verið á tjaldsvæðunum í Hallormsstaðaskógi það sem af er sumri. Metaðsókn var í júní.