Skógarbændur fá um þessar mundir fræðslu um notkun GPS-forrita til kortlagningar gróðursetningarsvæða. Tvö örnámskeið um þessi efni voru haldin á Egilsstöðum á föstudag.