Skógræktin boðar til vorfundar með skógarbændum á Austurlandi fimmtudaginn 9. mars. Þar verður farið yfir skipulag við framkvæmd nytjaskóga á lögbýlum, samræmingu verkferla og skipurit Skógræktarinnar.