Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, skrifar um öspina og fullyrðingar þess efnis að hún sé hættuleg mannvirkjum.
Við Grundarreit í Eyjafirði hefur verið gert nýtt aðkomuplan fyrir gesti og verður af því tilefni efnt til skógargöngu í samvinnu við Skógræktarfélag Eyfirðinga á morgun, fimmtudag.
Skógræktin og Þjórsárskóli standa fyrir kynningu á samstarfi sínu fimmtudaginn 2. september á lóð Þjórsárskóla. Kynningin er ætluð öllum áhugasömum gerð nytjahluta úr skógarefni.
Á Hólasandi norðan Mývatns er mikil fuglamergð og þar er verða til gisið graslendi sem hentar vel til gróðursetningar trjáa.
Laugardaginn 14. ágúst s.l. komu skógarmenn og -konur saman í Víðivallaskógi á Fljótsdalshéraði til að fagna 40 ára afmæli Fljótsdalsáætlunar.