Skógamarkmið SÞ rædd í samhengi við sjálfbærnimarkmiðin
Innleiðing á stefnumótunaráætlun Sameinuðu þjóðanna um skóga fram til ársins 2030 var rædd á ársþingi alþjóðlega skógaráðsins UNFF sem nýlokið er í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Einnig var fjallað um samhengi heimsmarkmiða SÞ um skóga við sjálfbærnimarkmið samtakanna og um alþjóðlegt samstarfsnet um fjármögnun skógræktar sem ætlunin er að hafi höfuðstöðvar í Kína.
15.05.2019