Í nýju myndbandi sem Skógræktin hefur gefið út fer Lárus Heiðarsson, skógræktarráðgjafi og skógarbóndi, yfir helstu atriði sem hafa ber í huga við skógarumhirðu svo skógurinn verði verðmætur nytjaskógur í fyllingu tímans.