Hvernig verður skóglendi á Íslandi árið 2085?
Ef skógrækt á Íslandi heldur áfram á þeim hraða sem verið hefur síðustu ár næst sett markmið um 5% þekju ræktaðra skóga á láglendi ekki fyrr en nokkuð er liðið á næstu öld. Verði gróðursetning fjórfölduð frá því sem var 2014 verður markmiðinu náð um miðja þessa öld.
25.01.2016