Þann 12. nóvember var haldið námskeiðið Jól í útinámi á vegum Náttúruskóla Reykjavíkur og Lesið í skóginn-verkefnis Skógræktar ríkisins fyrir leikskólkennara.
Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, heimsótti Langholtsskóla á alþjóðlega loftslagsdeginum þann 11. nóvember s.l.
Í þjóðskóginum í Þjórsárdal hafa nemendur Þjórsárskóla unnið að ýmsum verkefnum í haust.
Keðjusagir eru nú þandar sem aldrei fyrr á Íslandi. Ágóðinn einkum í því að fá skóginn grisjaðan auk atvinnusköpunar á þessum erfiðu tímum.
Í síðustu viku var haldið námskeiðið Jól í útinámi fyrir starfandi grunnskólakennara í Reykjavík í útistofunni í Heiðmörk við Elliðavatn.