Í gær, miðvikudaginn 7. október, heimsótti Nefnd um stefnumótun landshlutaverkefna í skógrækt Egilsstaði og nágrenni.
Í haust býður Hlíðaskóli nemendum í 9. og 10. bekk upp á sérstakt skógarval þar sem nemendur vinna að fjölbreyttum verkefnum í grenndarskógi skólans í Öskjuhlíð.
Í vikunni hélt Ingunnarskóli stöðvanámskeið í væntanlegum grenndarskógi sínum í Leirdalnum. Tilgangur námskeiðsins var að kynna starfsfólki Leirdalinn og þá fjölbreyttu möguleika sem hann býður upp á í skólastarfi.