Brynjar Gauti Snorrason ver í dag meistararitgerð sína í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Hann fjallar í verkefninu um bestun á aðferðum við flutning skógarplantna frá gróðrarstöðvum til bænda.
Ástæða er til að benda útlendingum á íslensku skógana til náttúruskoðunar og útivistar. Á göngu sinni um Heiðmörk heillaðist blaðakonan Hanna Jane Cohen af umhverfinu sem kveikti með henni fortíðarþrá til æskustöðvanna.