Björn Steinar Blumenstein vöruhönnuður efnir opnar sýningu á endurbættri húsgagnalínu úr íslenskum viði undir merkjum Skógarnytja fimmtudagskvöldið 27. mars. Viðburðurinn er hluti af dagskrá Hönnunarmars.
Byggingaleyfi hefur verið veitt fyrir fyrsta fótboltaleikvanginum í heiminum sem reistur verður eingöngu úr timbri. Hann hefur minnsta kolefnisspor allra slíkra mannvirkja í heiminum og getur jafnvel orðið kolefnisneikvæður.