Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands árið 2013 verður haldinn 23.-25. ágúst í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund í Garðabæ. 
Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðumaður Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá, er farinn í rannsóknaleyfi fram á næsta vor. Arnór Snorrason, skógfræðingur, leysir Aðalstein af.