Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands árið 2013 verður haldinn 23.-25. ágúst í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund í Garðabæ. Skógræktarfélag Garðabæjar er gestgjafi fundarins að þessu sinni.

Drög að dagskrá og frekari upplýsingar má finna á vef Skógræktarfélags Íslands.

Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir