Á stöku stað í suðurhluta Bresku-Kólumbíu hafa skógarnir aldrei verið felldir og þar má sjá risatré. Þau sem vekja hvað mesta athygli á þessu svæði eru risalífviðir.
Þórsmerkursvæðið hefur gróið upp frá því að vera uppblásið land með nokkrum kjarrivöxnum gróðurtorfum, yfir í að vera gróskumikið birkiskóglendi með einstaka rofsvæðum.