Vegna fréttar um forkaupsrétt starfsmanna Skógræktar ríkisins á rjúpnaveiðileyfum á jörðum stofnunarinnar, vill skógræktarstjóri árétta eftirfarandi:
Rannsóknastöð skógræktar heldur í næstu viku alþjóðlega ráðstefnu um landgræðsluskógrækt á Hótel Hvolsvelli í næstu viku eða dagana 24.-25. október.
Ráðstefna á vegum NordGen Skog, Northern forests in a changing climate, var haldin á Hallormsstað í september.
Þann 19. september fór Litla ljóðahátíðin fram í Hallormsstaðaskógi. Gengið var um skóginn með kyndla, kveiktur var bálköstur og boðið upp á ketilkaffi.