Upp er kominn átusveppur sem leggst á þin í Danmörku og Noregi. Reglugerð um inn- og útflutning trjáa til Íslands er nú endurskoðuð.
Jólamarkaðurinn Jólakötturinn verður í Barra á Valgerðarstöðum í Fellum, laugardaginn 15. desember á milli kl. 12 og 16.
Út er komið nýtt hefti í ritröðinni Rit Mógilsár. Heftið er eftir Arnór Snorrason, sérfræðing á Mógilsá og heitir Mat á kolefnisbindingu og arðsemi nýskógræktar á fjórum svæðum Skógræktar ríkisins.
Undanfarna daga hefur umtalsvert magn viðar verið flutt frá Vaglaskógi til Elkem á Grundartanga. 
Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu.