Allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna hefur ákveðið að árið 2011 verði alþjóðlegt ár skóga.
Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu.
Við birtum í fyrra nokkrar hugmyndir af jólaföndri úr skógarafurðum. Vegna góðra viðtakna birtum við þessar myndir nú aftur og vonum að þær verði ykkur innblástur á aðventunni.