Eftir að nýju áhættumati var lokið á dögunum hefur nú verið ákveðið að trén í Öskjuhlíð skuli hverfa. Þessu ætla helstu talsmenn skógræktar á landinu að mótmæla kl. 16:00 í dag.