Nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla mynduðu Kjalnesnigasögu í skóginum á Mógilsá í gær.
Nokkrir tálguhópar eru að störfum um þessar mundir og fást þeir við fjölbreytt verkefni, s.s. skaftbolla, böngustaf og skeftingu.
Undanfarin ár hefur þýsk ferðaskrifstofa og samstarfsfyrirtæki hennar á Íslandi styrkt skógrækt á Haukadalsheiði.