Í Hellisskógi við Selfoss má sjá birki af yrkinu Embla sem vaxið hefur í 4-6 metra hæð á aðeins 11 árum.
Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Heiðmörk ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu er nú aðgengileg á vefnum.