Í lok síðustu viku var hélt LÍS (Lesið í skóginn) námskeið fyrir svokallaða „græna leiðbeinendur“ hjá Vinnuskóla Reykjavíkur.
Næstkomandi laugardag, þann 27. júní, verður hinn árlegi Esjudagur en sama dag verður boðið upp á fuglaskoðun í Vaglaskógi.
Skógrækt ríkisins á Vesturlandi óskar eftir tilboðum í grisjun á Stálpastöðum í Skorradal.