Góð umhirða skjólbelta er mikilvæg til að tryggja að þau gegni hlutverki sínu sem best, veiti skjól fyrir vindi, hækki meðalhita á svæðunum sem þau skýla, auki grósku og uppskeru en einnig til að þau verði sterk og endist vel. Guðmundur Frer Geirsson í Geirshlíð, Hörðudal Dölum, hefur fest kaup á klippum sem henta ákaflega vel til slíkrar vinnu.