Á Fljótsdalshéraði bar á skemmdum eftir barrviðarátu sumarið 2017. Barrviðaráta er sveppasjúkdómur. Skógurinn á Víðilæk í Skriðdal er dæmi um slíkt. Hér er fjallað um afleiðingar sjúkdómsins og mögulegar varúðarráðstafanir.