Skógar breyta mjög landgerð og landgæðum. Þeir auka gróðurmagn og búa til skjól. Slíkt er kærkomið fyrir búfé. Með stýrðri beit má vinna bæði skóginum búpeningnum gagn. Í hagaskógrækt er beit sýrt kerfisbundið í skóginum svo að hún gangi ekki um of á vistkerfi skógarins eða dragi úr endurnýjun hans.