Hvernig á að bera sig að við að hnitsetja skóg?
Lýst er hvernig skógarbændur og aðrir skógræktendur geta nýtt sér GPS-tæki og snjallsíma til að hnitsetja gróðursetningareiti. Þannig verður skráning og kortlagning skógræktarsvæða  skilvirkari, öruggari og auðveldari.