Í fræhöllinni á Vöglum sinnir Valgerður Jónsdóttir ræktun ýmiss konar. Hrymur er lerkikynblendingur evrópulerkis og rússalerkis sem er hraðvaxta og vel aðlagaður íslenskum aðstæðum.