Í fræhöllinni á Vöglum sinnir Valgerður Jónsdóttir ræktun ýmiss konar. Kynbætur á fjallaþin til jólatrjáaræktunar og stafafuru til ræktunar bæði jólatrjáa og timburtrjáa er hér meðal meginverkefna.