Rétt umhirða í ungum skógum er allra hagur; fyrir fólkið, trén, skóginn, efnahag skógarbóndans og skógarnytjar í framtíðinni.
Með því að ráðast nógu snemma í að hirða um ungan lerkiskóg má spara mikla fjármuni og slík vinna er um leið fjárfesting til framtíðar.