Dr Aðalsteinn Sigurgeirsson, skógerfðafræðingur og fagmálastjóri Skógræktarinnar, gefur með leiftrandi frásagnargáfu leiðbeiningar um hvernig safna skal fræi af stafafuru og hvernig rækta má furu með beinni sáningu í rýrt land.