Kalamalka-skógræktarrannsóknastöðin í Vernon er miðstöð trjákynbóta og erfðarannsókna fyrir innlandssvæði Bresku-Kólumbíu. Þar eru stundaðar rannsóknir og kynbætur á risalerki, blágreni, degli, stafafuru og hvítfuru. Íslenskur hópur sem heimsótti stöðina í september 2013 fékk þar góðar móttökur og fræðslu um starfsemina.