Heimsókn íslensks skógræktarfólks í  Białowieża-þjóðgarðinn í Póllandi haustið 2017. Þetta er stærsti óhreyfði náttúruskógur í Evrópu og í kjarna verndarsvæðisins fær skógurinn að þróast án inngripa mannsins. Merkilegt plöntu- og dýralíf er á svæðinu en einnig er saga þess merkileg í stríði og friði.