Skógræktarfólk af Austurlandi upplifði ótrúlega sjón í fjörum á vesturströnd Norður-Ameríku í ferðalagi um skógarsvæði þar vestra haustið 2013. Allt er stórt í Ameríku, er stundum sagt og það gildir sannarlega um rekaviðinn líka.