Í Bialowieza-þjóðgarðinum austast í Póllandi var unnið að því að koma í veg fyrir algera útrýmingu evrópska vísundarins. Áfram er unnið að því að breiða tegundina út á ný og hamla gegn útrýmingu hennar.