Strandrauðviður (Sequoia sempervirens) er hæsta tré veraldar, það hæsta 116 metrar. Heimkynni hans eru á fremur litlu svæði nálægt ströndinni í norðanverðri Kaliforníu.