Johan Grønlund var í skiptinámi hjá Skógræktinni í Skorradal. Hann er mikill handverks- og listamaður. Í þessu myndbandi sagar hann skúlptúr af víkingi sem stendur nú í Skálpastaðaskógi í Skorradal.