Kristján Már Magnússon skógverktaki við störf fyrir Skógræktarfélag Eyfirðinga í skóginum á Miðhálsstöðum í Öxnadal. Verið er að grisja 40-50 ára gamla stafafuru.