Guðmundur Magnússon, trésmiður á Flúðum Hrunamannahreppi, sýnir vinnslu úr íslenskum viði á skífum í klæðningar á veggi og þök. Slíkar skífur hafa verið notaðar frá fornu fari í öðrum löndum, ekki síst í Austur-Evrópu, og geta enst um áraugi og jafnvel aldir ef rétt er frá gengið.