Magnús Þorsteinsson, skógarbóndi í Miðhúsaseli, og Hörður Guðmundsson hafa keypt rússneska stauravél og nota lerkivið sem fæst við grisjun skógarins til að búa til þráðbeina staura.