Skógarafurðir hafa unnið nýja vörulínu hjá sér. Það er BAÐTUNNA unnin úr íslensku timbri. Mjög vinsælt víða um heim og nú er loksins komin alíslensk baðtunna á markað. Í myndbandinu lýsir Bjarki Jónsson hjá Skógarafurðum tilurð og kostum tunnunnar sem að sjálfsögðu er úr íslenskum viði.