Nýmörk styður ræktun á einni milljón trjáplantna
Nýtt verkefni Pokasjóðs sem unnið er í samvinnu við Skógræktina og Landgræðsluna og kallast Nýmörk, felur í sér að gróðursettar verða um 200.000 trjáplöntur á ári næstu fimm árin eða alls um ein milljón plantna. Umsóknarfrestur er til 15. apríl.
13.04.2023