Ný útgáfa bæklings um skógrækt í skipulagsáætlunum sveitarfélaga
Skógræktin og Skipulagsstofnun hafa gefið út endurskoðaða útgáfu bæklingsins Skógrækt í skipulagsáætlunum sveitarfélaga. Bæklingurinn er nú í samræmi við þær breytingar sem gerðar hafa verið á lögum og stefnu stjórnvalda í skógræktarmálum.
08.03.2023