Varnir gegn landbroti
Sigurjón Einarsson, Landgræðslunni

Fyrirlesturinn fjallar um verkefnið Varnir gegn landbroti og þær áskoranir sem þar eru samhliða hlýnun loftslags.

Samfara hlýnandi loftslagi eru áskoranir, s.s. aukinn framburður, jörð síður frosin og landbrot því meira en áður, úrkoma meiri og flóð tíðari með tilheyrandi álagi á land og varnarmannvirki.

Nánar