í tilefni 20 ára afmælis Landssamtaka skógareigenda (LSE) 2017 gaf Skógræktin samtökunum 20 lerkiplöntur af blendingsyrkinu 'Hrymi' sem voru gróðursettar á Hvanneyri sumarið 2018.