Styrkir fyrir félög til skógræktar lausir til umsóknar
Vorviður auglýsir eftir umsóknum um styrki til kolefnisbindingar með skógrækt á vegum félaga og félagasamtaka. Verkefnið Vorviður er hluti aðgerðaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum. Umsóknarfrestur um styrki fyrir árið 2023 er til 15. apríl.
16.03.2023