Sótað lerki á veggina
Ævagömul japönsk aðferð var notuð til að meðhöndla utanhússklæðningu úr íslensku lerki sem nú prýðir nýtt sumarhús hér á landi. Aðferðin var notuð á lerkiklæðningu frá Hallormsstað. Aðferðin felst í því að brenna eða sóta yfirborð viðarins sem gefur honum sérstakt útlit. Kolað ysta lag viðarins verndar hann gegn veðrun.
02.02.2021