Námskeiðsröð fyrir verðandi leiðbeinendur í tálgun
Tálguleiðbeinandinn er yfirskrift námskeiðsraðar sem Endurmenntun LbhÍ stendur fyrir í samvinnu við Skógræktina. Að námskeiðunum loknum eiga þátttakendur að geta sett upp og leiðbeint á lengri og skemmri námskeiðum og kynningum á tálgun og ferskum viðarnytjum fyrir ólíka aldurshópa og við ólíkar aðstæður úti og inni.
06.01.2021