Vígsluathöfn bálskýlis í Laugarvatnsskógi
Glæsilegt bálskýli með snyrtingum var tekið formlega í notkun 11. maí 2018 í þjóðskóginum á Laugarvatni að viðstöddu fjölmenni. Haldinn var skógardagur til að minnast aldarafmælis fullveldis Íslendinga.