Rakel Jakobína Jónsdóttir

sérfræðingur

Staða: M.sc. í skógfræði. Sérfræðingur á rannsóknarsviði og doktorsnemi

Sérsvið: Skógarplöntuframleiðsla, gæði skógarplantna og nýskógrækt

Í meistararitgerð sinni fjallaði Rakel um áburðarhleðslu sitkabastarðsplantna í framleiðslu, áhrif hennar á frostþol, rótarvöxt og byggingu plantnanna í framleiðslunni sem og eftirfarandi vöxt á fyrsta ári eftir gróðursetingu.

Doktorsverkefni hennar lúta að skógarplöntuframleiðslu og nýskógrækt og fjalla m.a. um áhrif ræktunarferla í gróðrarstöð á frostþol og gæði skógarplantna, vöxt og lifun eftir gróðursetningu.

Gamla-Gróðrarstöðin
Skógræktin, Gömlu-Gróðrarstöðinni Krókeyri, 600 Akureyri
2020
Rakel Jakobína Jónsdóttir

Kanna þarf á hverju ári hvort skógarplöntur sem yfirvetra á inn á frystum hafa til þess nægjanlegt frostþol áður en kemur til pökkunnar. Frostþolið er prófað í yfirvexti plantnanna með jónalekaaðferðinni (SEL, Shoot electrolyte leakage).

Rakel Jakobína Jónsdóttir
Rakel Jakobína Jónsdóttir
Rakel Jakobína Jónsdóttir
Rakel Jakobína Jónsdóttir
Rakel Jakobína Jónsdóttir

Útgefið efni (ritrýnt)

Rakel J. Jonsdottir, Bjarni D. Sigurdsson og Anders Lindström (2013). Effects of nutrient loading and fertilization at planting on growth and nutrient status of Lutz spruce (Picea x lutzii) seedlings during the first growing season in Iceland. Scandinavian Journal of Forest Research, 28(7), 631-641. doi: 10.1080/02827581.2013.824503

 

Útgefið efni (óritrýnt)

Rakel J. Jónsdóttir (2007). Frysting skógarplantna - Aðferðir til að meta lífsþrótt róta eftir vetrargeymslu. B.Sc lokaritgerð. Umhverfisdeild. Landbúnaðarháskóli Íslands.

Rakel J. Jónsdóttir og Hrefna Jóhannesdóttir. (2009). Um frystingu skógarplantna - frostþolsmælingar og gæðaprófanir. Skógræktarritið. Skógræktarfélag Íslands. 1. tbl. Bls. 66-73

Rakel J. Jónsdóttir, Hrefna Jóhannesdóttir og Katrín Ásgrímsdóttir (2011). Frostþol birkiróta um hávetur. Rit Mógilsár, 2011(24), 32-34).

Benjamín Örn Davíðsson, Bergsveinn Þórsson, Brynjar Skúlason, Hlynur Gauti Sigurðsson, Rakel J. Jóndóttir, Sherry Curl og Þórveig Jóhannsdóttir (2012). Áburðargjöf á skógarplöntur í foldu með mismunandi áburðartegundum. Rit Mógilsár, 2012(27), 7-14.

Benjamín Örn Davíðsson, Bergsveinn Þórsson, Brynjar Skúlason, Hlynur Gauti Sigurðsson, Rakel J. Jónsdóttir, Sherry Curl og Þórveig Þórhallsdóttir (2012). áburðargjöf á skógarplöntur í hnaus með Flex áburði fyrir gróðursetningu. Rit Mógilsár, 2012(27), 15-17.

Rakel J. Jónsdóttir, Brynjar Skúlason, Hrefna Jóhannesdóttir og Aðalsteinn Sigurgeirsson (2013). Þrif frystra skógarplanta Rit Mógilsár, 2013(30). 81-94.

Rakel J. Jónsdóttir (2014). Notkun Arginin áburðar á rússalerki í tveimur landgerðum - samanburður við hefðbundin áburð Rit Mógilsár, 2014(31) 81-86.

Rakel J. Jónsdóttir (2017, 7. apríl). Þróttur rótanna lykilatriði, Morgunblaðið, bls. 14.

Rakel J. Jónsdóttir (2018, 12. apríl). Umhirða skógarplantna heima á hlaði, Bændablaðið, bls. 50.